Velkomin á
Veiðiheima
Stangveiði á Íslandi
Vantar þig flugur í veiðina?
Nýjustu Fréttir
Lax
Hóflegar hækkanir með undantekningum
Drjúgur hluti veiðileyfasala, landeigenda og leigutaka hefur svarað fyrirspurn Sporðakasta um fyrirhugaðar verðbreytingar á laxveiðileyfum, næsta sumar. Flestir horfa til hóflegra hækkana sem taka mið af verðlagsþróun, en þó má
Mikil spenna fyrir Tungufljóti – 15 tilboð
Sjö aðilar lögðu fram samtals fimmtán tilboð í veiðirétt í Tungufljót í Skaftafellssýslu. Tilboðin voru opnuð í dag klukkan þrjú á skrifstofu Landssambands veiðifélaga. Ljóst var fyrir útboðið að fjölmargir
Miklar sveiflur í sjóbirtingnum
Gengi þekktustu sjóbirtingssvæða í ár var býsna misjafnt. Þannig var veiðin í Tungulæk mun betri en í fyrra. Þar var aukning upp á 46 prósent á meðan að veiðin í
Ólík hlutskipti Rangánna í sumar
Mikill munur var á gengi Rangánna í sumar. Ytri var með sitt næst besta ár frá 2017 á meðan að Eystri var með sitt næst lakasta ár frá 2006. Hlutfallið,
Urriði
Reynsluboltarnir velja uppáhalds
Sjö reynsluboltar standa að útgáfu Laxárbókarinnar, sem fjallar um urriðasvæðin í Laxá í Þing. Mývatnssveitin og Laxárdalurinn eru vettvangurinn. Við báðum þessa sjömenninga, sem standa að baki Veraldarofsa sem er
Áratugareynsla soðin niður í bók um Laxá
Einkar vegleg veiðibók er væntanleg í verslanir þegar líður á nóvember. Þetta er bók um urriðasvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit. Bókin heitir því látlausa en viðeigandi nafni Laxá. Undirtitillinn er
Hóflegar hækkanir með undantekningum
Drjúgur hluti veiðileyfasala, landeigenda og leigutaka hefur svarað fyrirspurn Sporðakasta um fyrirhugaðar verðbreytingar á laxveiðileyfum, næsta sumar. Flestir horfa til hóflegra hækkana sem taka mið af verðlagsþróun, en þó má
Má veiða eða má ekki veiða eftir að veiðitímanum lauk?
Veiðitíminn er úti þetta árið og hann gekk ágætlega, margir fengu fisk og sumir marga fiska. En veðurfarið er fínt ennþá og alveg hægt að veiða, maður klæðir sig bara
Bleikja
Má veiða eða má ekki veiða eftir að veiðitímanum lauk?
Veiðitíminn er úti þetta árið og hann gekk ágætlega, margir fengu fisk og sumir marga fiska. En veðurfarið er fínt ennþá og alveg hægt að veiða, maður klæðir sig bara
Verða verðhækkanir á veiðileyfum?
Sala á veiðileyfum er komin á fullt fyrir næsta sumar. Erfitt er að nálgast upplýsingar um verð á veiðileyfum í mörgum ám. Sporðaköst hafa nú sent beiðni á flesta veiðileyfasala
Einn að veiða með flugustöngina sína
Veiðitíminn er að styttast í annan endann, en veiðimenn eru ennþá að og fiska. Ungir veiðimennn renna fyrir fisk eins lengi og þeir geta og Alexander á Akureyri er þar enginn
Nýtt félag tekur við Sportveiðiblaðinu
Nýtt útgáfufélag hefur tekið við útgáfu Sportveiðiblaðsins. Félagið heitir Sportveiðiblaðið útgáfufélag ehf. Nýir hluthafar eru teknir við blaðinu og það eru veiðihjónin Marteinn Jónasson sem jafnframt er útgáfustjóri og Vigdís
Sjóbirtingur
Má veiða eða má ekki veiða eftir að veiðitímanum lauk?
Veiðitíminn er úti þetta árið og hann gekk ágætlega, margir fengu fisk og sumir marga fiska. En veðurfarið er fínt ennþá og alveg hægt að veiða, maður klæðir sig bara
Mikil spenna fyrir Tungufljóti – 15 tilboð
Sjö aðilar lögðu fram samtals fimmtán tilboð í veiðirétt í Tungufljót í Skaftafellssýslu. Tilboðin voru opnuð í dag klukkan þrjú á skrifstofu Landssambands veiðifélaga. Ljóst var fyrir útboðið að fjölmargir
Miklar sveiflur í sjóbirtingnum
Gengi þekktustu sjóbirtingssvæða í ár var býsna misjafnt. Þannig var veiðin í Tungulæk mun betri en í fyrra. Þar var aukning upp á 46 prósent á meðan að veiðin í
Verða verðhækkanir á veiðileyfum?
Sala á veiðileyfum er komin á fullt fyrir næsta sumar. Erfitt er að nálgast upplýsingar um verð á veiðileyfum í mörgum ám. Sporðaköst hafa nú sent beiðni á flesta veiðileyfasala
Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði. Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.
Hafið samband: [email protected]