Velkomin á
Veiðiheima
Stangveiði á Íslandi
Vantar þig flugur í veiðina?
Nýjustu Fréttir
Lax
Fara frekar í veiði en að kaupa sér hjólhýsi
Þriðji þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur hér fyrir neðan. Í þættinum kíkir Gunnar í Norðurá, eina bestu laxveiðiá landsins, og fylgist þar með hjónunum Viktori Svein
Tæp 10% laxa skiptu um á síðsumars
Staðfest hefur verið meira flakk laxa á milli veiðiáa en almennt hefur verið talið. Hér er um ræða rannsóknir í ám Six Rivers Iceland sem leigir og rekur laxveiðiár á
Stærsti urriðinn hans í Laxá frá upphafi
„Ég hélt allan tímann að ég væri að glíma við vænan hoplax,“ segir stangveiðimaðurinn og blaðamaðurinn Baldur Guðmundsson í samtali við Sporðaköst. Hann gerði sér lítið fyrir og landaði 75
Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is
DV mun í samstarfi við Veiðar.is birta glænýja veiðiþætti næstu vikurnar – „Veiðin með Gunnari Bender“. Fyrsti þáttur fer í loftið á laugardaginn og er hægt að fullyrða að þar muni allir
Urriði
Draumafiskur á heimasmíðaðar græjur
Draumafiskar geta verið svo mafgvíslegir. Oft eru það risafiskar eða sá stærsti sem viðkomandi veiðimaður hefur landað. Það getur líka verið ný tegund eða, eins og í þessu tilfelli, við
Selja veiðileyfi í Vatnasvæði Lýsu
Við hjá Wildline höfum tekið við sölunni á Vatnasvæði Lýsu og erum spenntir fyrir komandi tímabili. Ég sjálfur hóf minn veiðiferil þarna og hef verið að veiða þetta svæði síðan
Flottir fiskar úr Hraunsfirði
„Veiðin gekk vel, við vissum ekki hverju við áttum von á,” segir Jónhann Ólafur Björnsson þegar spurðum um veiðiferð í Hraunsfjörð og bætti við; „Við vissum ekki hvernig hitastigið í
Nýr leigutaki með Litluá og Skjálftavatn
Félagið R&M ehf hefur gert leigusamning um veiðirétt í Litluá og Skjálftavatni í Kelduhverfi. Matthías Þór Hákonarson er eigandi R&M en hann leigir meðal annars Mýrarkvísl og Lónsá svo eitthvað
Bleikja
Selja veiðileyfi í Vatnasvæði Lýsu
Við hjá Wildline höfum tekið við sölunni á Vatnasvæði Lýsu og erum spenntir fyrir komandi tímabili. Ég sjálfur hóf minn veiðiferil þarna og hef verið að veiða þetta svæði síðan
Flottir fiskar úr Hraunsfirði
„Veiðin gekk vel, við vissum ekki hverju við áttum von á,” segir Jónhann Ólafur Björnsson þegar spurðum um veiðiferð í Hraunsfjörð og bætti við; „Við vissum ekki hvernig hitastigið í
Nýr leigutaki með Litluá og Skjálftavatn
Félagið R&M ehf hefur gert leigusamning um veiðirétt í Litluá og Skjálftavatni í Kelduhverfi. Matthías Þór Hákonarson er eigandi R&M en hann leigir meðal annars Mýrarkvísl og Lónsá svo eitthvað
„Ekki má sleppa veiddum fiski“
„Ekki má sleppa veiddum fiski.“ Svona hljóðar eitt af þeim atriðum sem sett er fram í útboðslýsingu á veiðirétti í Unadalsá (Hofsá) í Skagafirði. Hjörleifur Jóhannesson formaður veiðifélagsins staðfestir þetta
Sjóbirtingur
Selja veiðileyfi í Vatnasvæði Lýsu
Við hjá Wildline höfum tekið við sölunni á Vatnasvæði Lýsu og erum spenntir fyrir komandi tímabili. Ég sjálfur hóf minn veiðiferil þarna og hef verið að veiða þetta svæði síðan
Flottir fiskar úr Hraunsfirði
„Veiðin gekk vel, við vissum ekki hverju við áttum von á,” segir Jónhann Ólafur Björnsson þegar spurðum um veiðiferð í Hraunsfjörð og bætti við; „Við vissum ekki hvernig hitastigið í
Nýr leigutaki með Litluá og Skjálftavatn
Félagið R&M ehf hefur gert leigusamning um veiðirétt í Litluá og Skjálftavatni í Kelduhverfi. Matthías Þór Hákonarson er eigandi R&M en hann leigir meðal annars Mýrarkvísl og Lónsá svo eitthvað
Sjóbirtingurinn snemma í niðurgöngunni?
Það er rólegt yfir sjóbirtingsveiðinni ef marka má tölur úr þeim lykilám sem Sporðaköst fylgjast með. Sólskinið er vissulega ekki að hjálpa og sjaldnast eiga veiðimenn samleið með meginþorra þjóðarinnar
Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði. Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.
Hafið samband: [email protected]