Velkomin á

Veiðiheima

Stangveiði á Íslandi

Vantar þig flugur í veiðina?

Nýjustu Fréttir

Lax

Má taka hreistursýni þó laxi sé sleppt

Verulega hefur dregið úr að veiðimenn taki hreistursýni og komi til Hafrannsóknastofnunar, eftir að veiða og sleppa varð allsráðandi. Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri hjá stofnuninni segir í lagi að taka slíkt

Lesa meira »

Leita að nýjum leigutaka að Skógá

Veiðifé­lag Skógár leit­ar að nýj­um leigu­taka strax í sum­ar. Öll veiði í ánni bygg­ir á seiðaslepp­ing­um og er veiðifé­lagið því að leita að áhuga­söm­um aðila sem er til­bú­inn til að

Lesa meira »

Urriði

Veiðiparadís á Skagaheiði

Silungsveiði í Mallandsvötnum á Skagaheiði er áhugaverður valkostur fyrir silungsveiðimenn.  Mallandsvötn eru að mati margrafalin perla í veiðivatnaflóru landsins. Þarna hafa veiðimenn aðgengi að sex veiðivötnum þar sem þeir geta veitt allan sólarhringinn. Það er fátt sem toppar það veiða í

Lesa meira »

Ungur veiðimaður með veiðidellu

Kristófer Logi Marvinsson er með veiðidellu þó ungur sé. Hann hefur veitt töluvert með föður sínum, Marvin Valdimarssyni, og hefur afrekað það að veiða bleikju, lax og urriða þó hann

Lesa meira »

Veiðisumarið verður geggjað!

Unnur Guðný veiðileiðsögukona hjá Fishpartner hafði þetta að segja um komandi tímabil: Veiðisumarið 2025 verður skemmtilegt framhald af síðasta sumri og ég held að við munum sjá hækkandi veiðitölur víðast. Veðrið

Lesa meira »

Bleikja

Veiðiparadís á Skagaheiði

Silungsveiði í Mallandsvötnum á Skagaheiði er áhugaverður valkostur fyrir silungsveiðimenn.  Mallandsvötn eru að mati margrafalin perla í veiðivatnaflóru landsins. Þarna hafa veiðimenn aðgengi að sex veiðivötnum þar sem þeir geta veitt allan sólarhringinn. Það er fátt sem toppar það veiða í

Lesa meira »

Ungur veiðimaður með veiðidellu

Kristófer Logi Marvinsson er með veiðidellu þó ungur sé. Hann hefur veitt töluvert með föður sínum, Marvin Valdimarssyni, og hefur afrekað það að veiða bleikju, lax og urriða þó hann

Lesa meira »

Veiðisumarið verður geggjað!

Unnur Guðný veiðileiðsögukona hjá Fishpartner hafði þetta að segja um komandi tímabil: Veiðisumarið 2025 verður skemmtilegt framhald af síðasta sumri og ég held að við munum sjá hækkandi veiðitölur víðast. Veðrið

Lesa meira »

Margir að veiða á Hafravatni

Hafravatn er ekki frægt fyrir stóra fiska, frekar marga og mjög smáa, urriða og bleikjur. Fiskurinn sem veiddist á dorg í vatninu 2020 kom stórlega á óvart miðað við stærðina 

Lesa meira »

Sjóbirtingur

Veiðisumarið verður geggjað!

Unnur Guðný veiðileiðsögukona hjá Fishpartner hafði þetta að segja um komandi tímabil: Veiðisumarið 2025 verður skemmtilegt framhald af síðasta sumri og ég held að við munum sjá hækkandi veiðitölur víðast. Veðrið

Lesa meira »

Vonast eftir stórlaxi en óttast hnúðlax

Það eru tæpir níutíu dagar þar til nýtt veiðitímabili hefst formlega. Sumarið 2025 verður hnúðlaxaár. Spurningin er ekki hvort hann kemur, miklu frekar hvort það verði mikil aukning. Margir búast

Lesa meira »

Breytt fyrirkomulag í Korpu í sumar

Stangaveiðifélag Reykjavíkur tekur upp nýtt fyrirkomulag í Korpu í sumar til að bregðast við mikilli eftirspurn. Korpa sem líka gengur undir nafninu Úlfarsá verður á laxveiðitímanum seld með sama fyrirkomulagi

Lesa meira »

Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði.  Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.

Hafið samband: [email protected]