Velkomin á
Veiðiheima
Stangveiði á Íslandi
Vantar þig flugur í veiðina?
Nýjustu Fréttir
Lax

Mikil gleði og Maríulax
Í dag var SVFR með svo kallaðan ungmennadag í Elliðaánum, eins og undanfarin sumur. Ungum meðlimum félagsins býðst að koma og veiða eina vakt í þessari perlu Reykjavíkur. Fyrirkomulagið er þannig að

Nýr ós Stóru ákveðinn en deilurnar lifa
Úrskurðarnefnd um ós Stóru-Laxár hefur kveðið upp úrskurð í ósamati sem unnið hefur verið að. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkt mat er gert á svæðinu. Ós Stóru–Laxár hefur þar

Sjóbirtingur í miklum meirihluta í Straumunum
„Óðflugurnar luku veiðum i Straumunum í fyrradag í 35 skiptið og alltaf jafn dásamlegt,” sagði Vigdís Ólafsdóttir og bætti við; „Það sem var mikið öðruvísi þetta árið var óvenju mikið

Bölvað hark en vonin enn til staðar
Þær eru ekki stórkostlegar veiðitölurnar í laxveiðinni fyrir síðustu viku. Eins og einn viðmælandi Sporðakasta orðaði það svo ágætlega, „Þetta er bölvað hark en við höldum enn fast í vonina um
Urriði

Þetta er bara dýrðlegt hérna
„Veiðiskapurinn gengur vel og við vorum í Litlasjó áðan og fengum nokkra flotta fiska,” sagði Jógvan Hansen staddur í Veiðivötnum þessa dagana með vöskum veiðimönnum og veiðiskapurinn gengur vel. „Við

Veiðiferð á Arnarvatnsheiði í allri sinni dýrð
Árlegur veiðitúr nokkurra galvaskra veiðimanna á norðanverða Arnarvatnsheiði bar heldur betur ávöxt þetta árið. Anton Guðmundsson, sem fer fyrir hópnum, segir mikið líf hafa verið á heiðinni og veiðin afar

Skagaheiðin er bara veisla
„Við félagarnir förum í árlegu ferðina okkar upp á heiði núna um miðjan júní, yfirspenntir eins og alltaf að komast upp í kofann góða,“ sagði Jóhannes Snær Eiríksson og bætti við;

Frábær veiði hjá þeim bræðrum
Bræðurnir Benjamín Daníel og Tómas Jóhann Tómassynir skelltu sér á Þingvallavatn fyrir fáum fögum með pabba sínum og gerðu fanta veiði. Þeir lönduðu 15 fiskum í grenjandi rigningu en 7
Bleikja

Rólegt í Hrútafjarðará en einn og einn á land
„Við vorum að hætta veiðum í morgun í Hrútafjarðará og ég missti vænan lax í Skokki í morgun,“ sagði Karl Kristján Ásgeirsson sem hefur verið við veiðar í Hrútafjarðará síðustu daga og það

Þetta er bara dýrðlegt hérna
„Veiðiskapurinn gengur vel og við vorum í Litlasjó áðan og fengum nokkra flotta fiska,” sagði Jógvan Hansen staddur í Veiðivötnum þessa dagana með vöskum veiðimönnum og veiðiskapurinn gengur vel. „Við

Veiðiferð á Arnarvatnsheiði í allri sinni dýrð
Árlegur veiðitúr nokkurra galvaskra veiðimanna á norðanverða Arnarvatnsheiði bar heldur betur ávöxt þetta árið. Anton Guðmundsson, sem fer fyrir hópnum, segir mikið líf hafa verið á heiðinni og veiðin afar

Skagaheiðin er bara veisla
„Við félagarnir förum í árlegu ferðina okkar upp á heiði núna um miðjan júní, yfirspenntir eins og alltaf að komast upp í kofann góða,“ sagði Jóhannes Snær Eiríksson og bætti við;
Sjóbirtingur

Sjóbirtingur í miklum meirihluta í Straumunum
„Óðflugurnar luku veiðum i Straumunum í fyrradag í 35 skiptið og alltaf jafn dásamlegt,” sagði Vigdís Ólafsdóttir og bætti við; „Það sem var mikið öðruvísi þetta árið var óvenju mikið

Stútfullt nýtt Sportveiðiblað
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og það er troðið af efni eins og sést á efnisyfirlitinu. Frábær viðtöl við veiðimenn, snildlar veiðistaðalýsing á Þverá í Borgarfirði, heimsókn í veiðihúsið

Sjóbleikjan er mætt í Fögruhlíðarósinn
Áður en norðanhretið brast á fór Sigurður Staples, (Suddi) og fleirri í Fögruhlíðarósinn til að athuga hvort sjóbleikjan væri mætt. Og hún var það, það komu 35 bleikjur og 2

Nýr spennandi veiðimöguleiki!
Nú á vordögum opnaði nýtt veiðisvæði á austurbakka Ölfusá, í landi Laugardæla og gólfvallarins á Selfossi. Í boði er góð silungsveiði að vori, aðallega á sjóbirtingi og svo fer lax
Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði. Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.
Hafið samband: [email protected]