Velkomin á
Veiðiheima
Stangveiði á Íslandi
Vantar þig flugur í veiðina?
Nýjustu Fréttir
Lax

Norskir kafarar koma á morgun
Þrír norskir kafarar eru væntanlegir til landsins í fyrramálið og stefnt er að því að þeir hefji störf í Haukadalsá síðdegis á morgun. Þar munu þeir stinga fyrir eldislaxi en laxar með

Þegar þú varla nennir en lætur tilleiðast
Stundum gerast ævintýrin þegar þú átt síst von á því. Erlendir feðgar sem voru að veiða í Víðidalsá höfðu landað fimm fiskum og voru býsna sáttir. Síðasta kvöldið áttu þeir

Veiddi eldislax í Helluá í Skagafirði
Lax veiddist í Helluá í Skagafirði þann 2. ágúst og má telja fullvíst að um eldislax sé að ræða. Sporðaköst fengu senda mynd af laxinum og ber hann öll einkenni

„Fékk lítið hjartaáfall þegar hann stökk“
Stærsti lax sumarsins í Laxá á Ásum veiddist í vikunni í Langhyl, eins og svo oft áður. Jón Þór Sigurvinsson var við veiðar og hann hefur lengi átt sér þann
Urriði

Seinni fiskurinn var ógleymanlegur
„Við konan mín, Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir, áttum tvær vaktir í Laxá í Mývatnssveit um helgina. Kvöldvaktina í Geldingaey og morgunvaktina á Arnarvatni,” sagði Gylfi Jón Gylfason og bætti við; „túrinn

Ungu veiðimennirnir fara á kostum
Fátt er skemmtilegra en að veiða fyrsta fiskinn og fá fyrstu tökuna, sjá flotholtið sökkva og fiskurinn hefur tekið hjá manni. Það er toppurinn á veiði frábær byrjun veiðimanna á öllum aldri.


Fátt skemmtilegra en að veiða
Gunnar Baldur Magnesarson 9 ára veit fátt skemmtilegra en að veiða eins og fleiri ungum veiðimönnum með veiðidelluna. Hann skrapp í Eystra Gíslholtsvatn með afa sínum fyrir fáum dögum. Vatnið er

Fengum í matinn – og Skaginn vann
„Ég skrapp með æskuvini af Skaganum Hlöðveri Tómassyni upp á Arnarvatnsheiði í blíðunni gær,” sagði Halli Mello og bætti við: „Vorum við veiðar frá klukkan tíu og fram eftir degi.
Bleikja


Efnilegir bræður í veiðinni
Bræðurnir Grímur Jóhann Dúason Landmark (7 ára) og Hrafn Dúason Landmark (9 ára) lönduðu sínum fyrstu bleikjum í vikunni. Þrátt fyrir ungan aldur náðu þeir að setja í og landa
Veisla í Fjarðará á Borgarfirði eystir
„Ég átti frábærar stundir við Selfljót og Fjarðará á Borgarfirði eystri fyrir fáum dögum,“ sagði Ásgeir Ólafsson sem var á veiðislóðum fyrir austan. „Var að prófa svæði 2 í Selfljótinu

Eyjafjarðará klikkaði ekki
„Mættum tveir saman seinnipart upp á svæði fimm í Eyjafjarðará, ég og félagi minn Hlynur,“ sagði Jóhann Steinar Gunnarsson og hélt áfram; „Byrjuðum að renna upp í Mok því við



Ungu veiðimennirnir fara á kostum
Fátt er skemmtilegra en að veiða fyrsta fiskinn og fá fyrstu tökuna, sjá flotholtið sökkva og fiskurinn hefur tekið hjá manni. Það er toppurinn á veiði frábær byrjun veiðimanna á öllum aldri.
Sjóbirtingur

Rólegt en einn og einn fiskur
„Lítil laxveið hefur verið í sumar á veiðisvæði Stangveiðifélags Selfoss í Ölfusá við Selfossi,“ segir Kári Jónsson, sem var á veiðislóð fyrir austan og bætir við; „ég átti 3 daga

Frábær byrjun í veiðinni, lax og sjóbirtingur
Hann Jakob Dan Sævarsson fór með pabba sínum í sína fyrstu veiði í gær. Þeir feðgar skelltu sèr í Baugstaðarós. Þetta voru hans fyrstu köst með veiðistöng og það að

Sjóbirtingur í miklum meirihluta í Straumunum
„Óðflugurnar luku veiðum i Straumunum í fyrradag í 35 skiptið og alltaf jafn dásamlegt,” sagði Vigdís Ólafsdóttir og bætti við; „Það sem var mikið öðruvísi þetta árið var óvenju mikið

Stútfullt nýtt Sportveiðiblað
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og það er troðið af efni eins og sést á efnisyfirlitinu. Frábær viðtöl við veiðimenn, snildlar veiðistaðalýsing á Þverá í Borgarfirði, heimsókn í veiðihúsið
Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði. Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.
Hafið samband: info@veidiheimar.is