Velkomin á
Veiðiheima
Stangveiði á Íslandi
Vantar þig flugur í veiðina?
Nýjustu Fréttir
Lax

„Bæng“ í öðru kasti á
„Við mættum frekar seint og leituðum að veiðihúsinu, fundum það að lokum,“ sagði Niels Valur Vest, sem er við veiðar í Vatnsdalsá í Vatnsfirði og bætti við; „við drógum neðsta svæðið, ég

„Mér finnst rigningin góð” syngja veiðimenn þessa dagana
Veiðimenn hafa verið að bíða eftir rigningu á stórum hluta landsins eins og Vesturlandi og hún kom um helgina í verulegu mæli. Veiðimenn sem voru á veiðum í Hvolsá og

Góðar fréttir og slæmar af Jöklu
Byrjum á slæmu fréttunum. Hálslón er að detta á yfirfall og það þýðir að Jökla, spútnik laxveiðiáin í ár verður óveiðanlega þegar líður á morgundaginn. Á sama tíma er það

Yfir þúsund laxar á fimm dögum
Bubbi söng um þúsund þorska á færibandinu. Í Ytri Rangá gengu hins vegar meira en þúsund laxar í gegnum teljara á fimm dögum. Þetta vekur óneitanlega athygli þegar býsna margar
Urriði

Seinni fiskurinn var ógleymanlegur
„Við konan mín, Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir, áttum tvær vaktir í Laxá í Mývatnssveit um helgina. Kvöldvaktina í Geldingaey og morgunvaktina á Arnarvatni,” sagði Gylfi Jón Gylfason og bætti við; „túrinn

Ungu veiðimennirnir fara á kostum
Fátt er skemmtilegra en að veiða fyrsta fiskinn og fá fyrstu tökuna, sjá flotholtið sökkva og fiskurinn hefur tekið hjá manni. Það er toppurinn á veiði frábær byrjun veiðimanna á öllum aldri.


Fátt skemmtilegra en að veiða
Gunnar Baldur Magnesarson 9 ára veit fátt skemmtilegra en að veiða eins og fleiri ungum veiðimönnum með veiðidelluna. Hann skrapp í Eystra Gíslholtsvatn með afa sínum fyrir fáum dögum. Vatnið er

Fengum í matinn – og Skaginn vann
„Ég skrapp með æskuvini af Skaganum Hlöðveri Tómassyni upp á Arnarvatnsheiði í blíðunni gær,” sagði Halli Mello og bætti við: „Vorum við veiðar frá klukkan tíu og fram eftir degi.
Bleikja

Eyjafjarðará klikkaði ekki
„Mættum tveir saman seinnipart upp á svæði fimm í Eyjafjarðará, ég og félagi minn Hlynur,“ sagði Jóhann Steinar Gunnarsson og hélt áfram; „Byrjuðum að renna upp í Mok því við



Ungu veiðimennirnir fara á kostum
Fátt er skemmtilegra en að veiða fyrsta fiskinn og fá fyrstu tökuna, sjá flotholtið sökkva og fiskurinn hefur tekið hjá manni. Það er toppurinn á veiði frábær byrjun veiðimanna á öllum aldri.

San Juan “blóðormur”
Fátt er skemmtilegra en að veiða sjóbleikju á stöng. Hún hefur afar einstakan karakter, getur tekið um stund af mikilli ákefð en á það til að skipta um gír og

Ævintýri við Úlfljótsvatn og flottir fiskar
„Það var hæg breytileg átt og stillt veður með smá súld inn á milli,” sagði Daniel G Haraldsson þegar hann fór að veiða á Úlfljótsvatni með vini sínum. „Dagurinn byrjaði með smá
Sjóbirtingur

Frábær byrjun í veiðinni, lax og sjóbirtingur
Hann Jakob Dan Sævarsson fór með pabba sínum í sína fyrstu veiði í gær. Þeir feðgar skelltu sèr í Baugstaðarós. Þetta voru hans fyrstu köst með veiðistöng og það að

Sjóbirtingur í miklum meirihluta í Straumunum
„Óðflugurnar luku veiðum i Straumunum í fyrradag í 35 skiptið og alltaf jafn dásamlegt,” sagði Vigdís Ólafsdóttir og bætti við; „Það sem var mikið öðruvísi þetta árið var óvenju mikið

Stútfullt nýtt Sportveiðiblað
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og það er troðið af efni eins og sést á efnisyfirlitinu. Frábær viðtöl við veiðimenn, snildlar veiðistaðalýsing á Þverá í Borgarfirði, heimsókn í veiðihúsið

Sjóbleikjan er mætt í Fögruhlíðarósinn
Áður en norðanhretið brast á fór Sigurður Staples, (Suddi) og fleirri í Fögruhlíðarósinn til að athuga hvort sjóbleikjan væri mætt. Og hún var það, það komu 35 bleikjur og 2
Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði. Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.
Hafið samband: [email protected]