Velkomin á

Veiðiheima

Stangveiði á Íslandi

Vantar þig flugur í veiðina?

Nýjustu Fréttir

Lax

Samið um Svalbarðsá til 2036

Veiðifé­lagið Hreggnasi hef­ur und­ir­ritað nýj­an leigu­samn­ing um Sval­b­arðsá í Þistil­f­irði  Samn­ing­ur­inm er til tí ára, eða til árs­ins 2036 Hreggnasi hef­ur sent frá sét til­kynn­ingu vegna þessa. „Veiðifé­lagið Hreggnasi hef­ur

Lesa meira »

Viltu veiða í Langá með meistaranum?

Viltu veiða í Langá með meistaranum?  Stórveiðimaðurinn Árni Baldursson gekk í SVFR í vetur eftir 30 ára aðskilnað og af því tilefni höfum við sett í sölu sérstakt gestgjafaholl með

Lesa meira »

Nýtt svæði opnað í Blöndu

Í gær, 1. maí, opnaði nýtt veiðisvæði hjá okkur á Blönduós! Þetta er neðsti hluti Blöndu, þar sem hún rennur í gegnum bæinn Blönduós og niður í ós, en svæðið

Lesa meira »

Urriði

Tekur úr sér hrollinn í Elliðaánum

Það er stöðugt að bæt­ast við þá mögu­leika sem veiðimenn hafa úr að spila  Vor­veiðin í Elliðaán­um er haf­in og er það kær­komið fyr­ir marga veiðimenn. Leiðsögumaður­inn Sindri Ró­senkr­anz leit

Lesa meira »

Nýtt svæði opnað í Blöndu

Í gær, 1. maí, opnaði nýtt veiðisvæði hjá okkur á Blönduós! Þetta er neðsti hluti Blöndu, þar sem hún rennur í gegnum bæinn Blönduós og niður í ós, en svæðið

Lesa meira »

Ævintýri á færibandi síðustu daga

Það er víða búið að vera gam­an hjá sil­ungsveiðimönn­um í ám og vötn­um á síðustu dög­um. Hlý­ind­in og birt­an kveikja á líf­inu. Skor­dýr­in fara á stjá og þá aukast lík­ur

Lesa meira »

Bleikja

Ævintýri á færibandi síðustu daga

Það er víða búið að vera gam­an hjá sil­ungsveiðimönn­um í ám og vötn­um á síðustu dög­um. Hlý­ind­in og birt­an kveikja á líf­inu. Skor­dýr­in fara á stjá og þá aukast lík­ur

Lesa meira »

Elliðavatnið tók vel á móti veiðimönnum

Það var hátíðarbrag­ur yfir Elliðavatns­bæn­um í morg­un þegar veiði- og úti­vistar­fólk fagnaði komu sum­ars. Fjöldi fólks var mætt­ur til að þiggja klein­ur, kaffi og visku djúp­vitra veiðisér­fræðinga. Svo voru aðrir

Lesa meira »

Sjóbirtingur

Nýtt svæði opnað í Blöndu

Í gær, 1. maí, opnaði nýtt veiðisvæði hjá okkur á Blönduós! Þetta er neðsti hluti Blöndu, þar sem hún rennur í gegnum bæinn Blönduós og niður í ós, en svæðið

Lesa meira »

Ævintýri á færibandi síðustu daga

Það er víða búið að vera gam­an hjá sil­ungsveiðimönn­um í ám og vötn­um á síðustu dög­um. Hlý­ind­in og birt­an kveikja á líf­inu. Skor­dýr­in fara á stjá og þá aukast lík­ur

Lesa meira »

Mikið af fiski en hann er tregur að taka

„Eftir sviptingar gærkvöldsins varðandi veiðistaði tökum við félagarnir skyndiákvörðun um að fara í Leirvogsá, tilgangurinn var að nýta þá frítöku og ráðstafanir sem gerðar höfðu verið og kvöldið endaði með

Lesa meira »

Laugadælir í Ölfusá að gefa vel

„Það eru komnir 37 sjóbirtingar og 2 laxar í bók en ég er ennþá að grafa upp fyrstu fiskana frá fyrstu dögunum,“ segir Kolbrún Magnúsdóttir og bætir við: „Það hafa

Lesa meira »

Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði.  Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.

Hafið samband: [email protected]