Almennar upplýsingar

Eigandi Veiðiheima er Högni Harðarson, Löngumýri 9, 600 Akureyri, s: 899-9851,  kt. 010469-5469

Trúnaður

Veiðiheimar heitir kaupanda trúnaði varðandi þær upplýsingar sem hann veitir í tengslum við viðskipti sín. Munu þær upplýsingar ekki undir neinum kringumstæðum verða afhentar þriðja aðila. 

Verð og greiðslumáti

Verð getur breyst án fyrirvara og allar breytingar sem verða eftir pöntun viðskiptavina eru ekki afturkræfar. Ávallt er farið eftir pöntunarstaðfestingu kaupanda. Heildarkostnaður pöntunar er með flutningi meðtöldum. Greiðslumáti er með greiðslukorti (Visa/MasterCard) í gegnum greiðslugáttina Rapyd. 

Skila- og endurgreiðsluréttur

Kaupandi hefur rétt til að skila vöru, skipta henni út fyrir aðra eða fá hana endurgreidda. Forsendur þess er að henni sé skilað í upprunalegu ástandi. Ekki undir neinum kringumstæðum fæst notuð vara endurgreidd. Vöruskilum þarf að fylgja rökstutt ástæða og kvittun eða reikningur fyrir kaupunum. Ef vara skemmist í sendingu, vinsamlega hafið samband við Veiðheima í s: 899-9851 eða [email protected] 

Höfundaréttur

Allar þær myndir, vörulýsingar og annað efni sem notað er á vefsíðu Veiðiheima er varið höfundarétti. Allur réttur er áskilinn. 

Persónuvernd

Mikilvægur þáttur í starfsemi Veiðiheima er persónuvernd og aðgætni í meðhöndlun persónuupplýsinga. Við leggjum mikla áherslu í að þeim skyldum se sinnt.