Húseyjarkvísl

Norðvesturland
Calendar

Veiðitímabil

24 júní – 24 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar
Dollar

Verðbil

heill dagur

65000 kr. – 130000 kr.

Tegundir

Veiðin

Húseyjarkvísl fellur í vestari kvísl Héraðsvatna, 19 km. frá sjó. Upptök á hún á hálendinu sunnan Mælifellshnjúks. Hún bugðast um sléttlendi Skagafjarðar og er laxgeng að Reykjafossi. Í hana gengur lax, en einnig veiðast þar 3 – 400 sjóbirtingar á ári. Gríðarvænir sjóbirtingar veiðast  hvert sumar á laxasvæðinu, allt að 90 cm  og er það góð viðbót á laxveiðina þegar líða fer á haustið. Seldir eru 2-3 dagar í senn, frá hádegi til hádegis. Síðustu 10 árin hefur meðalveiði í ánni verið um 185 laxar.   

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Notalegt veiðihús, með flestum þægindum, fylgir seldum veiðileyfum. Þar geta veiðimenn komið sér fyrir í þremur tveggja manna herbergjum, auk svefnlofts, og slakað á í heitum potti í lok veiðidags.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá Réttarhyl og allt að Reykjafossi

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Varmahlíð: 1 km / Akureyri: 95 km / Reykjavík: 294 km

Nærliggjandi flugvellir

Akureyrarflugvöllur: 97 km

Áhugaverðir staðir

Byggðasafn Skagafirðinga s: 453-6173, glaumbaer.is

Hólar í Hjaltadal, Ketubjörg á Skaga

Veiðileyfi og upplýsingar

Valgarður Ragnarsson s: 659-9158,  [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Norðvesturland

Vinsælar flugur

Myndasafn


Fréttir af veiði Húseyjarkvísl

Veiðin gengur vel í Húseyjarkvísl

Veiðin gengur víða ágætlega þessa dagana kannski helst til mikið vatn víða eftir endalausar rigningar. Eins og einn sagði í dag sem var að skoða Leirvogsá að áin væri eins

Lesa meira »

Önnur risahrygnan á nokkrum dögum

Húseyjarkvísl gaf hundraðkall í fyrradag. Þar var að verki Ásrún Ósk Bragadóttir. Hún og maðurinn hennar voru stödd í Klapparhyl á sunnudag. „Maðurinn minn var búinn að fara eitt rennsli

Lesa meira »

„Þessir fiskar eru bara einn vöðvi“

Veiðitímabilið hefur byrjað mjög vel í Húseyjarkvísl í Skagafirði. Sérstaklega hefur verið eftir því tekið hvað fiskar þaðan virðast vel haldnir. Af þeim veiðimyndum sem veiðimenn hafa verið að birta

Lesa meira »

Veiddi sömu hrygnuna þrjú ár í röð

Síðla sumars 2019 veiddi Sævar Örn Hafsteinsson níutíu sentímetra hrygnu í Gullhyl í Húseyjarkvísl. Hann tók sérstaklega eftir því hversu þykk og mögnuð hún var. Þessi stóra stelpa tók rauðan

Lesa meira »
Shopping Basket