Stöðvará

Austurland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

10 júlí – 10 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

hálfur dagur

Tegundir

Veiðin

Fyrir botni Stöðvarfjarðar, næsta fjarðar sunnan Fáskrúðsfjarðar, rennur Stöðvará til sjávar um fallegt ósasvæði. Ekki er hún neitt stórfljót en þó fiskgeng um það bil 5 km frá sjó. Helst er von á bleikju á neðsta svæði árinnar fram undir ágúst en þá fikrar hún sig ofar í ána. Veiðirétturinn skiptist á tvær jarðir, Stöð og Óseyri, og er veiði leyfð fyrir landi Óseyrar.

Gisting & aðstaða

Kort og leiðarlýsingar

Einungis er leyfð veiði fyrir landi Óseyrar, frá ósi og rétt upp fyrir brú

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Reyðarfjörður: um 50 km, Egilsstaðir: 78 km, Akureyri: 325 km um Vaðlaheiðargöng

Nærliggjandi flugvellir

Egilsstaðaflugvöllur: 80 km

Áhugaverðir staðir

Steinasafn Petru s: 475-8834, steinapetra.is

Veiðileyfi og upplýsingar

Ferðaþjónustan að Óseyri

Í boði er veiði án endurgjalds, fyrir þá sem biðja um leyfi og panta gistingu á Óseyri

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Austurland

Fréttir af veiði Stöðvará

Engin nýleg veiði er á Stöðvará!

Shopping Basket