Hamarsá

Austurland
Calendar

Veiðitímabil

10 ágúst – 30 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Hamarsá er í Geithellnahreppi í Suður-Múlasýslu og á upptök sín við Þrándarjökull og í drögum Hamarsdals. Hún rennur eftir endilöngum Hamarsdal og dragast til hennar smáár og lækir uns hún fellur í Hamarsfjörð. Fiskgeng er hún um það bil 6 km leið og aðgengi fremur gott. Veiðin er sjógengin bleikja, mjög misjöfn að stærð og veiðast oft stórir fiskar innanum. Lax gengur í Hamarsá, en lítið af honum veiðist á stöng. Þó eru margir veiðistaðir álitlegir og veiðilegir.

Gisting & aðstaða

Gistihús

Bragðavellir Cottages s: 478-8240, bragdavellir.is/

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er um 6 km að lengt, frá ósi og upp að Einstígsfossi

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Djúpivogur: 13 km, Egilsstaðir:162 km, Akureyri: 410 km, Reykjavík: 540 km

Nærliggjandi flugvellir

Egilsstaðaflugvöllur: 164 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Bragðavellir s: 478-8156 & 893-8956

Þeir sem koma við og biðja um leyfi eða kaupa gistingu fá að veiða í ánni endurgjaldslaust

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

15:00 – 21:00

Staðsetning

Austurland

Fréttir af veiði Hamarsá

Engin nýleg veiði er á Hamarsá!

Shopping Basket