Hvítá – Hallandi

Suðurland
Eigandi myndar: facebook.com/Hallandi/
Calendar

Veiðitímabil

20 júní – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

19500 kr. – 19500 kr.

Tegundir

Veiðin

Hallandi er fornfrægt stangveiðisvæði í Hvítá. Það er á austur bakka árinnar, milli Stóru Ármóta og Langholts. Í gegnum tíðina hafa margir stórlaxar veiðst á svæðinu og margar stórlaxasögurnar orðið til. Síðustu ár hefur sjóbirtingi í aflanum fjölgað mikið. Seldir eru stakir dagar, frá morgni til kvölds.

Fyrir kunnuga þá hefur sú breyting orðið að Langholt og Hallandi selja ekki lengur leyfi saman.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Veiðhús fylgir svæðinu

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá Stóru Ármótum að Langholts fossum

Veiðileyfi og upplýsingar

www.hallandi.com

Upplýsingar: Magnús, 695-9833

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Suðurland

Fréttir af veiði Hvítá – Hallandi

Engin nýleg veiði er á Hvítá – Hallandi!

Shopping Basket