Kaldakvísl

Suðurland
Eigandi myndar: Fish Partner
Calendar

Veiðitímabil

15 maí – 30 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt

Gistimöguleikar

Veiðiskáli
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

10000 kr. – 30000 kr.

Tegundir

Veiðin

Kaldakvísl er á Holtamannaafrétti og fellur í Sporðöldulón. Hún hefur fram til þessa verið leynd perla á hálendinu. Áin geymir ótrúlegan bleikjustofn og geta stærstu bleikjurnar orðið allt að 10 pundum. Ekki er óalgengt að menn setji í 5-6 punda fiska. Í Köldukvísl er einnig að finna urriða sem líka getur orðið mjög stór. Þar sem um staðbundna stofna er að ræða er fiskur í ánni allt veiðitímabilið. Náttúrufegurð á svæðinu er engu lík. Í ánni má finna stórkostleg gljúfur, fossa, stóra djúpa damma, langar grunnar breiður og allt þar á milli. Mokveiði getur verið í Köldukvísl einn daginn en þann næsta getur hún orðið mjög krefjandi. Kaldakvísl hefur því allt sem veiðimaður getur dreymt um.

Gisting & aðstaða

Veiðiskáli

Veiðhúsið Þóristungum, tekur tíu manns í gistingu. Á staðnum er fullbúið eldhús, gas grill, tvö salerni, þrjár sturtur glæsileg setustofa og stór pallur. Veiðimenn taka með sér sængurföt.

Veiðireglur

Leyfðar eru 4 stangir og eru þær seldar stakar. Menn ættu að temja sér að nota agnhaldslausa króka og háf við veiðar í Köldukvísl.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er 12 km að lengt

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Selfoss: 104 km, Reykjavík: um 160 km, Akureyri: um 530 km

Nærliggjandi flugvellir

Reykjavíkurflugvöllur: um 160 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Kaldakvísl

Engin nýleg veiði er á Kaldakvísl!

Shopping Basket