Oddastaðavatn

Vesturland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Oddastaðavatn er í ákaflega fallegu umhverfi í Hnappadal vestan megin við Hlíðarvatn. Þetta er ágætt veiðivatn, er um 3 km² að flatarmáli og hefur verið mælt dýpst um 18 m þótt meðaldýpið sé mun minna. Hæð yfir sjávarmáli er um 57 m. Í vatnið rennur Hraunholtsá úr Hlíðarvatni og úr því rennur svo hin landsfræga laxveiðiá Haffjarðará. Bæði urriði og bleikja eru í vatninu og er þar mikill fiskur. Urriðinn getur orðið vel vænn en bleikjan er oftast frekar smá. Tveir hólmar, aðskildir af mjóu sundi, prýða Oddastaðavatn.

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Frá Reykjavík er um 125 km og 50 km frá Borgarnesi

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiðhúsið Haffjarðará s: 435-6652. Einnig veitir upplýsingar ef þörf er á, Óttar Yngvason í s: 588-7600

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Oddastaðavatn

Engin nýleg veiði er á Oddastaðavatn!

Shopping Basket