Kringla

Norðausturland
Eigandi myndar: Högni Harðarson
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Jepplingar

Tegundir

Veiðin

Þetta er lítið vatn í landi Skála á Langanesi. Á Skálum var á sínum tíma þéttbýl verstöð og íbúar vel á annað hundrað talsins. Þarna var mikil útgerð þegar aflavonin var mest. Urriði og bleikja eru í Kringlu og er veiðivonin ekkert ósvipuð því sem þekkist í Bjarnarvatni, sem er þarna skammt frá. Lækur tengir vötnin saman og þaðan áfram úr Kringlu til sjávar. Þessi lækur er ekki fiskgengur frá sjó.

Gisting & aðstaða

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vegalengdin frá Reykjavík er um 660 km og 40 km frá Þórshöfn

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiði í Kringlu er endurgjaldslaus, en menn beðnir um að láta vita af sér

Skrifstofa Langanesbyggðar s: 468-1220

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Kringla

Engin nýleg veiði er á Kringla!

Shopping Basket