Kleifarvatn í Breiðdal

Austurland
Eigandi myndar: veidikortid.is
Calendar

Veiðitímabil

01 maí – 30 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

1000 kr. – 1000 kr.

Tegundir

Veiðin

Kleifarvatn er í Breiðdal og liggur þar stutt frá þjóðveginum á móts við eyðibýlið Ytri-Kleif. Í vatninu er urriði og er það ágætur fiskur, mikið 1-2 punda. Úr Kleifarvatni rennur lækur í Breiðdalsá og getur fiskur gengið þar á milli um hann. Ekki langt frá Kleifarvatni er Mjóavatn, en í því er urriði af svipaðri stærð og í Kleifarvatni. Þar má einnig veiða og er veiðitími sá sami.

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Breiðdalsvík: um 15 km, Egilsstaðir: 68 km, Akureyri: 314 km og Reykjavík: 624 km.

Veiðileyfi og upplýsingar

Vatnið er hluti af Veiðikortinu

Seld eru dagsleyfi hjá Gunnlaugi, Innri Kleif s: 475-6754 & 858-7354

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Austurland

Fréttir af veiði Kleifarvatn í Breiðdal

Engin nýleg veiði er á Kleifarvatn í Breiðdal!

Shopping Basket