Skráning er hafin á kastnámskeið sem haldið verður í apríl 2025.
Kennari er Reynir Friðriksson kennari í gædaskólanum.
Mikil reynsla að baki og góður kennari.
Hægt að koma í Veiðibúð Suðurlands á Austurveg 22 og skrá sig á blað eða hringja og láta skrá sig.
Námskeiðið kostar 23.900 kr