VörurÞurrflugurAnts
Frábærar í alla staði. Silungur getur orðið svo æstur í flugur í fljúgandi mauramynstri að hann tekur ekki neitt annað um tíma. Vængurinn gefur flugunni nægilegt flot til að vera á yfirborðinu á meðan kviðurinn brýtur yfirborðsfilmuna og líkir eftir fljúgandi maur sem berst við að komast upp úr vatninu. Þetta sér fiskurinn og tekur hana með offorsi, geggjað!
Tengdar vörur
-
Royal Coachman
290kr. Veldu valkost This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page -
Adams
290kr. Veldu valkost This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page -
Klinhammer
290kr. Veldu valkost This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page -
Griffith’s Gnat
290kr. Veldu valkost This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page