Baðstofuvatn

Norðvesturland
Eigandi myndar: Veiðikortið
Calendar

Veiðitímabil

20 júní – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

5000 kr. – 5000 kr.

Tegundir

Veiðin

Vatnið, með þessu skemmtilega heiti, er við vatnaskil Haukagilsheiðar og Víðidalstunguheiðar. Það er um 0.17 km2 að flatarmáli en hæð yfir sjávarmál er ekki skráð. Þetta er sagt vera gott veiðivatn en gallinn er sá að aðgengi er erfitt og verða menn að ganga þó nokkurn spöl til að komast að því. Í vatninu er bleikja en mest af henni er í smærri kantinum. 

Kort og leiðarlýsingar

Leyfð er veiði í öllu vatninu

Veiðileyfi og upplýsingar

icelandsalmon.fishing

Salmon Tails, s: 666-9555, [email protected]

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Baðstofuvatn

Engin nýleg veiði er á Baðstofuvatn!

Shopping Basket