Fiskilækjarvatn

Suðvesturland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

01 maí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

2000 kr. – 2000 kr.

Tegundir

Veiðin

Fiskilækjarvatn liggur í um 50 metrum yfir sjávarmáli og er um 0.13 km2 að flatarmáli. Þetta er ákaflega fjölskylduvænt vatn og er bæði hægt að fá bleikju og urriða í því. Stærð fiska í vatninu er mest 1 ~ 2 pund, en töluvert er einnig af stærri fiskum, 3 pund og meira. Mestum sögum fer af veiði á maðk eða spón í vatninu, en það er samt ekki algilt og um að gera að reyna líka fyrir sér með flugu. Fiskilækur rennur úr Fiskilækjarvatni, en töluvert veiddist af sjóbirtingi í þessum læk hér áður fyrr. Því er um að gera að kanna veiðimöguleika í læknum einnig, sérstaklega í ljósi þess að sjóbirtingur er að ná sér verulega á strik á Vesturlandi í seinni tíð. Nálægt Fiskilækjarvatni er annað vatn sem heitir Gudduvatn. Þar er einnig ágætt silungsveiði. Besti veiðitíminn í Fiskilækjarvatni er fyrripart sumars.

Kort og leiðarlýsingar

Veiði er leyfð í öllu vatninu og einnig meiga veiðimenn spreyta sig í Fiskilæk sem rennur úr vatninu.

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Akranes, Borgarnes og Reykjavík

Veiðileyfi og upplýsingar

 Skorholt s: 433-8892

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðvesturland

Fréttir af veiði Laugardalsá

Engin nýleg veiði er á Ölvesvatn nyrðra!

Shopping Basket