Fossá – Silungasvæði

Suðurland
Eigandi myndar: Iceland Outfitters

Veiðitímabil

15 júní – 01 september

Leyfilegt agn

Fluga

Fjöldi stanga

2 stangir

Kvóti

Veitt/sleppt

Leiðsögn

Í boði

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar, Einungis fótgangandi

Verðbil

heill dagur

13000 kr. – 15000 kr.

Tegundir

Veiðin

Háifoss og Hjálparfoss eru ófiskgengir, en á milli fossana er urriði sem á heima á þessu svæði. Veiðisvæðið er mjög fallegt og frekar stórt og því nóg að gera allan daginn fyrir veiðimenn. Fossá er fræg fyrir fossana og er Háifoss næst stærsti foss landsins. Það er tilkomumikil sjón að standa fyrir neðan fossinn og veiða í hylnum sem oft gefur ágætis veiði. Efri hluti silungasvæðis Fossár rennur í gljúfri. Fáir veiðimenn leggja leið sína þangað, vegna þess að þar er töluverður gangur á veiðistaði. Þeir sem því nenna, lenda þó oft í ævintýralegri veiði. Á neðri hlutanum eru meira af bakkahyljum, hefbundum breiðum og strengjum. Það er fiskur víða um svæðið og veiðimenn þurfa að vera duglegir að prufa sig áfram.  

Veiðireglur

Leyfðar eru 2 stangir og eru þær seldar saman. Veiði hefst í apríl / maí, fer eftir aðstæðum og það er veitt út september

Kort og leiðarlýsingar

Það nær frá Háafossi að ofanverðu og að Hjálparfossi að neðanverðu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Selfoss: um 70 km, Reykjavík: um 125 km, Akureyri: 495 km

Áhugaverðir staðir

Utan við fossanna sem afmarka veiðsvæðið, er Þjóveldisbærinn Stöng stutt frá, einnig Langhúsið Stöng og Gjáin

Veiðileyfi og upplýsingar

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Fossá – Silungasvæði

Engin nýleg veiði er á Fossá – Silungasvæði!

Shopping Basket