Geiraldslækur

Norðvesturland
Eigandi myndar: Högni H
Calendar

Veiðitímabil

10 júní – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Jepplingar, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

8500 kr. – 8500 kr.

Tegundir

Veiðin

Upptök Geiraldslæks eru á vestanverðum Stórasandi, sunnan við Geiraldsgnúp. Lækurinn rennur á kafla samsíða Fitjá og svo í Austurá miðja vegu á milli Arnarvatns stóra og heiðargirðingarinnar. Þarna eru hrygningarstöðvar urriðans og því veiði þar oft góð. Að læknum er þó nokkur gangur og því er hann minna sóttur en Austurá, sem gæti verið kærkomið fyrir hrygningarfisk. Geiraldslækur er viðkvæmur fyrir þurrkum og ef sú staða er að hann varla renni, færir urriðinn sig í Austurá og þá er oft meri veiði þar. 

Gisting & aðstaða

Gistihús

Stóri Skáli: 3400 kr. á mann sólarhringurinn

4 manna gistihús: 13.000 kr. sólarhringurinn

Dísarbúð (fyrir 7 manns): 24.500 kr. sólarhringurinn

Kort og leiðarlýsingar

Víða má finna fisk í læknum, alveg niður að þar sem hann rennur í Austurá

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Hvammstangi: 63 km / Akureyri: 252 km  / Reykjavík: 242 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Rafn Ben, Staðarbakka s: 892-7576, [email protected] & Eiríkur veiðivörður s: 893-2449

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Geiraldslækur

Engin nýleg veiði er á Geiraldslækur!

Shopping Basket