Glerá í Dölum

Vesturland
Eigandi myndar: veida.is

Veiðitímabil

01 júlí – 30 september

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn

Fjöldi stanga

1 stangir

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Veiðihús

Leiðsögn

ekki í boði

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi

Verðbil

heill dagur

20000 kr. – 20000 kr.

Tegundir

Lax

Veiðin

Glérá á upptök sín á hún á fjalllendinu báðum megin Glerárdals, sem hún fellur eftir langan veg til sjávar. Þurrkar geta háð veiði í Glerá, eins í flestum smáum veiðiám á þessum slóðum. Oft getur samt verið góð veiði í ánni, sérstaklega ef tekið er mið af vatnsmagni og lengd árinnar. Mest hefur veiðin verið rúmlega 80 laxar en oftast nær eru þeir um 60-70. Helstu veiðistaðir eru Foss, Klapparhylur, Grjótgarður og Leirubakki. Einnig Símastrengur og Grænibakki í góðu vatni.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Gamalt veiðihús er við ána og er meira hugsað sem afdrep fyrir stangaveiðimenn frekar en gististaða. Það er hitað upp með gasi og ekki mikið um búnað, en þó eitthver.

Kort og leiðarlýsingar

Glerá er eingöngu fiskgeng skamman spöl, upp að sérkennilegum fossi nokkuð ofan þjóðvegarins

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Búðardalur: 16km / Reykjavík: 154

Nærliggjandi flugvellir

Reykjavíkurflugvöllur: 159 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Guðbjörn Guðmundsson, Magnússkógum s: 434-1258 & 894-0058

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Vesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Glerá í Dölum

Engin nýleg veiði er á Glerá í Dölum!

Shopping Basket