Grafará

Norðvesturland
Eigandi myndar: Hjalti Pálsson
Calendar

Veiðitímabil

01 júlí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Gistihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar
Dollar

Verðbil

heill dagur

6000 kr. – 6000 kr.

Tegundir

Veiðin

Grafará fellur í austanverðan Skagafjörð, rétt sunnan Hofsóss. Hún er ágæt bleikjuá en einnig veiðist einn og einn lax í ánni. Staðbundinn urriði veiðist einnig fremst í dalnum. Árleg meðalveiði mun vera milli 100 – 200 bleikjur, en var um 500 þegar best lét. Veiðin var ágæt sumarið 2021 og virðist vera á uppleið.

Gisting & aðstaða

Gistihús

Gistiheimilið Sunnuberg s: 893-0220, [email protected], sunnuberg.is 

visitskagafjordur.is

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæði árinnar er um 11 km langt og því er nóg pláss fyrir menn

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Hofsós er aðeins i 5 km fjarðlægð

Veiðileyfi og upplýsingar

Guðrún Þ. Ágústsdóttir s: 893-7940 & 453-7904, [email protected]

 

 

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Norðvesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Grafará

Engin nýleg veiði er á Grafará!

Shopping Basket