Grundartjarnir

Norðvesturland
Eigandi myndar: flickr.com – Robbi Dan
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Einungis fótgangandi

Tegundir

Veiðin

Grundartjarnir eru tvær og eru í svokölluðum Grundarskálum í austanverðu Svínadalsfjalli. Syðri tjörnin er stærri, áætluð um 0.12 km² en báðar eru þær í um 450 – 500 m yfir sjávarmáli. Nauðsynlegt er að leggja á sig um 30 mínútna göngu upp fjallshlíðina til að komast að tjörnunum. Veiðileyfin gilda á öllu svæðinu og fjöldi þeirra er ekki takmarkaður. Veiðin er bleikja, oftast frekar smá en nóg getur verið af henni. Best hefur reynst að veiða í logni og lítilli sól.

Kort og leiðarlýsingar

Leyfið gildir fyrir bæði vötnin

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 245 km og 26 km eru frá Blönduósi

Veiðileyfi og upplýsingar

Jóhann, Grund s: 899-7343

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Grundartjarnir

Engin nýleg veiði er á Grundartjarnir!

Shopping Basket