Hólmavatn í Hvítársíðu

Vesturland
Eigandi myndar: Högni H
Calendar

Veiðitímabil

20 júní – 10 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

8 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

7500 kr. – 7500 kr.

Tegundir

Veiðin

Hólmavatn er í Hvítársíðu, og er um 2,4 km² að flatarmáli og er í 358 m hæð yfir sjó. Í vatninu er bæði urriði og bleikja. Vatnið tilheyrir jörðunum Þorvaldsstöðum og Gilsbakka. Útfall vatnsins er til norðurs, um Skammá, en hún fellur í Lambá. Góður jepplingavegur er frá Þorvaldsstöðum að vatninu, um 7 km. Vatnssalerni er við vatnið og ágætt er að tjalda þar.

Gisting & aðstaða

Tjaldstæði

Leyfilegt er að tjalda við vatnið

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Áhugaverðir staðir

Á leið upp að vatninu eru Hraunfossar & Barnafoss, Húsafell, Víðgelmir og einnig Surtshellir stutt frá

Veiðileyfi og upplýsingar

Halldór, Þorvaldsstöðum s: 894 0325 & [email protected]

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Hólmavatn í Hvítársíðu

Engin nýleg veiði er á Hólmavatn í Hvítársíðu!

Shopping Basket