Hólsá – Borgarsvæðið

Suðurland
Eigandi myndar: veida.is
Calendar

Veiðitímabil

23 júní – 20 október

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

39800 kr. – 117800 kr.

Tegundir

Lax

Veiðin

Hólsá-Borgarsvæðið er þekkt og afar gjöfult veiðisvæði neðarlega í vatnakerfi Rangánna. Svæðið tilheyrði áður aðalsvæði Ytri Rangár og er þekkt fyrir miklar aflahrotur á göngutíma en þar liggur einnig mikið af laxi út veiðitímann. Á síðast liðnum árum hefur svæðið verið að gefa 500-1000 laxa. Á svæðinu eru þekktir veiðistaðir, eins og Staurhylur, Straumey og Borg.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Ágætis veiðihús fylgir svæðinu, en það stendur við veiðistaðinn Straumey. Veiðimenn sjá þar um sig sjálfir en rúm eru uppábúinn og þrif innifalinn. Veiðimenn verða að taka með sér allt rusl og ganga vel um en skilatími á veiðihúsinu er 13:30 á skiptidögum. Einnig er hægt að panta gistingu í veiðihúsinu við Ytri Rangá.

Veiðireglur

Aðeins er leyfð fluga frá opnun og fram til hádegis 3. september, eftir þann tíma er leyfilegt agn: fluga, maðkur og spúnn. Sleppa skal öllum hrygnun, 70 cm og stærri, í laxakistur sem staðsettar eru við ána á hverju svæði.

Kort og leiðarlýsingar

Ekið er niður Þykkvabæjarveg um 1 km áður en komið er á Hellu og beygt til vinstri niður slóða er merktur “Ástarbraut”. Þaðan er hægt að aka jafnt upp og niður með veiðisvæðinu.

Veiðisvæðið nær frá svæðamörkum neðan við veiðistaðinn Djúpósnef í Ytri Rangá og niður fyrir veiðistaðinn Borg

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Hella: 20 km, Reykjavík: 112 km, Akureyri: 482 km

Nærliggjandi flugvellir

Reykjarvíkurflugvöllur: 112 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Iceland Outfitters, s: 466-2680 & 855-2681,  [email protected]

veida.is

Upplýsingar: 897-3443, [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Hólsá – Borgarsvæðið

Engin nýleg veiði er á Hólsá – Borgarsvæðið!

Shopping Basket