Kerlingardalsá

Suðurland
Calendar

Veiðitímabil

01 maí – 01 október

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

meira en 5 fiskar á stöng/dag

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Kerlingardalsá er jökulá að uppruna, en til hennar fellur m.a. Vatnsá og nokkrir lækir. Fagridalur er vestan megin við ána en Höfðabrekka austan megin. Nokkur þúsund fiska ganga um svæðið og besti veiðitíminn er lok júlí fram í miðjan október. Áin verður jökullituð í miklum hlýindum og rigningu og má jafnvel sjá mun á ánni fyrir og eftir hádegi. Liturinn minkar þegar líður á sumarið og verður áin oft mjög tær frá miðjum ágúst, þó alltaf lítillega grá.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Unnið er að gistimálum við ánna og verður tilkynnt um það síðar

Veiðireglur

Leyfilegt er að taka 2 laxa hænga, undir 68 cm, á stöng á dag og 6 sjóbirtinga undir 55 cm að stærð. Öllum laxi skal sleppt í okt.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er um 6 km langt og nær frá Fagradal/Höfðabrekku og niður að sjó

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vík í Mýrdal: 14 km, Selfoss: um 144 km, Reykjavík: um 202 km og Akureyri: 570 km

Áhugaverðir staðir

Reynisfjara, Dyrhóley, Skógafoss, Seljalandsfoss og Gljúfrabúi

Veiðileyfi og upplýsingar

Ásgeir Ásmundsson s: 660-3858, [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Laugardalsá

Engin nýleg veiði er á Ölvesvatn nyrðra!

Shopping Basket