Nyrðra-Kvíslavatn

Vesturland
Eigandi myndar: Högni H

Veiðitímabil

15 júní – 15 september

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn

Kvóti

Ótakmarkað

Leiðsögn

ekki í boði

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar, Einungis fótgangandi

Verðbil

heill dagur

11000 kr. – 11000 kr.

Tegundir

Veiðin

Kvíslavatn nyrðra er á Arnarvatnsheiði, 4 km norðvestur frá Úlfsvatni. Það er 2,6 km², grunnt og í 429 m hæð yfir sjó. Urðhæðarvatnslækur kemur í það að austan og úr því rennur Kvíslavatnskvísl um Skjaldartjörn og Skjaldartjarnarkvísl til Kjarrár. Þetta er ágætt veiðivatn með allvænum silungi, bæði bleikju og urriða. Sannanir eru fyrir því að lax sem gengur í Kjarrá komist í vatnið, en veiðst hafa nokkrir hoplaxar í því. Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 200 km

Veiðireglur

ATH! vatnið heyrir ekki undir Veiðifélag Arnarvatnsheiðar. Fjöldi stanga er skráður ótakmarkaður en hópar geta þó leigt vatnið og haft það út af fyrir sig.

Kort og leiðarlýsingar

Veiði er leyfð í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 200 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Ólafur Magnússon, Gilsbakka 3 s: 435-1427 & 861-5927

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Nyrðra-Kvíslavatn

Festa og fleira fjör á heiðinni

„Já við fórum félagarnir í Kvíslavatn nyrðra um síðustu helgi og veiddum bara sæmilega,“ sagði Kári Jónsson í samtali en hann var á Arnarvatnsheiði við veiðar eins og þeir félagar

Lesa meira »
Shopping Basket