Þórisvatn

Suðurland
Eigandi myndar: Fish Partner
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

10 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

5000 kr. – 5000 kr.

Tegundir

Veiðin

Þórisvatn er nærst stærsta stöðuvatn Íslands, um 83 km² og getur yrfirborð þess sveiflast á milli 560 – 576 m hæðar yfir sjávarmáli. Það liggur milli Köldukvíslar og Hraunvatna í hálendi Rangárvallasýslu og er mesta dýpi þess 109 metrar. Suður í vatnið gengur alllangur höfði, Útigönguhöfði, sem skiptir því í tvo flóa. Þórisvatn hefur verið miðlunarlón Vatnsfellsvirkjunar, sem er við suðurenda vatnsins, frá árinu 1971. Yfirborðshæð þess sveiflast um 16,5 metra eftir árstímum. Lengi vel var vatnið talið fisklaust en ágæt mið fundust þar eftir miðja öldina. Eingöngu veiðist urriði og þykir mjög góður. Besta veiðin í vatninu er yfirleitt við Austurbotna og Grasatanga. Einnig er stundum góð veiði við Þórisós.

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Fjarlægð frá Reykjavík er um 150 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Þórisvatn

Fish Partner s: 571-4545, fishpartner.is

join Fish Partner Members Club

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Fréttir af veiði Þórisvatn

Flott veiði í Þórisstaðavatni

Veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska þetta sumarið og þá er ég að tala um bátaveiði,” sagði Anna M Hálfdánardóttir í samtali við veiðar.is. „Það var keyrt í um

Lesa meira »
Shopping Basket