Velkomin á
Veiðiheima
Stangveiði á Íslandi
Vantar þig flugur í veiðina?
Nýjustu Fréttir
Lax

Himinn og haf á milli landshluta í veiðinni
Flestir veiðimenn eru farnir að kyngja því með herkjum að sumarið 2025 verður lélegt veiðisumar í laxveiðinni, þegar horft er til veiðitalna. Þó er áhugavert að sjá að Austurland sker

Veisla í Leirársveitinni en svaf út síðasta morguninn
„Áin var alveg sprengfull af nýgengnum laxi og tökugleðin alveg í botni, fengum rigningu sem hafði allt að segja,“ sagði Eiríkur Garðar Eiríksson, sem var að hætta veiðum í Laxá í

Norðausturlandið á betra róli í veiðinni
Selá í Vopnafirði og Jökla eru með betri veiði en í fyrra. Hofsá er á svipuðu róli en aðeins undir samanborið við í fyrra. Borgarfjörðurinn og vesturlandið er langt undir

Loksins kom 100 laxa holl í Borgarfirði
Loksins kom hundrað laxa holl í Borgarfirði. Dagarnir 6. til 9. skiluðu 106 löxum í Þverá og Kjarrá.Vissulega er um tvö veiðisvæði að ræða að árnar eru ávallt taldar saman
Urriði

Ung og stórefnileg veiðikona
Fátt er skemmtilegra en að fara að veiða með unga veiðimenn á þessum tíma árs. Hægt er að renna fyrir fisk víða, vötnin eru góð og bryggjurnar eru góðar. Og

Þetta er bara dýrðlegt hérna
„Veiðiskapurinn gengur vel og við vorum í Litlasjó áðan og fengum nokkra flotta fiska,” sagði Jógvan Hansen staddur í Veiðivötnum þessa dagana með vöskum veiðimönnum og veiðiskapurinn gengur vel. „Við

Veiðiferð á Arnarvatnsheiði í allri sinni dýrð
Árlegur veiðitúr nokkurra galvaskra veiðimanna á norðanverða Arnarvatnsheiði bar heldur betur ávöxt þetta árið. Anton Guðmundsson, sem fer fyrir hópnum, segir mikið líf hafa verið á heiðinni og veiðin afar

Skagaheiðin er bara veisla
„Við félagarnir förum í árlegu ferðina okkar upp á heiði núna um miðjan júní, yfirspenntir eins og alltaf að komast upp í kofann góða,“ sagði Jóhannes Snær Eiríksson og bætti við;
Bleikja



Ung og stórefnileg veiðikona
Fátt er skemmtilegra en að fara að veiða með unga veiðimenn á þessum tíma árs. Hægt er að renna fyrir fisk víða, vötnin eru góð og bryggjurnar eru góðar. Og

Bleikjan að hellast inn
„Veiðin hefur gengið vel hjá okkur, höfum fengið 18 flottar bleikjur og tvær flundrur, bleikjan er að hellast inn á hverju flóði,“ sagði Árni Jón Erlendsson eftir að hann var við

Rólegt í Hrútafjarðará en einn og einn á land
„Við vorum að hætta veiðum í morgun í Hrútafjarðará og ég missti vænan lax í Skokki í morgun,“ sagði Karl Kristján Ásgeirsson sem hefur verið við veiðar í Hrútafjarðará síðustu daga og það

Þetta er bara dýrðlegt hérna
„Veiðiskapurinn gengur vel og við vorum í Litlasjó áðan og fengum nokkra flotta fiska,” sagði Jógvan Hansen staddur í Veiðivötnum þessa dagana með vöskum veiðimönnum og veiðiskapurinn gengur vel. „Við
Sjóbirtingur

Sjóbirtingur í miklum meirihluta í Straumunum
„Óðflugurnar luku veiðum i Straumunum í fyrradag í 35 skiptið og alltaf jafn dásamlegt,” sagði Vigdís Ólafsdóttir og bætti við; „Það sem var mikið öðruvísi þetta árið var óvenju mikið

Stútfullt nýtt Sportveiðiblað
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og það er troðið af efni eins og sést á efnisyfirlitinu. Frábær viðtöl við veiðimenn, snildlar veiðistaðalýsing á Þverá í Borgarfirði, heimsókn í veiðihúsið

Sjóbleikjan er mætt í Fögruhlíðarósinn
Áður en norðanhretið brast á fór Sigurður Staples, (Suddi) og fleirri í Fögruhlíðarósinn til að athuga hvort sjóbleikjan væri mætt. Og hún var það, það komu 35 bleikjur og 2

Nýr spennandi veiðimöguleiki!
Nú á vordögum opnaði nýtt veiðisvæði á austurbakka Ölfusá, í landi Laugardæla og gólfvallarins á Selfossi. Í boði er góð silungsveiði að vori, aðallega á sjóbirtingi og svo fer lax
Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði. Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.
Hafið samband: [email protected]