Hvítá-Skuggi

Suðvesturland
Calendar

Veiðitímabil

20 maí – 10 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Lax

Veiðin

Skuggi er stangaveiðistaður í Hvítá í Borgarfirði, neðan við ósinn þar sem Grímsá rennur í hana. Þetta var hin ágætasti veiðistaður en hefur heldur tapað sér vegna sandburðar síðustu ár. Með fylgir silungasvæði neðst í Grímsá. Eftir að netaveiði var hætt í Hvítá hefur eigandi Hvítárvalla einnig leigt stangaveiði neðan við Skugga, allt niður að gömlu Hvítárbrúnni. Helstu veiðistaðir þar eru Þvottaklöpp og Norðurkot. Yfirleitt fást þar nokkrir tugir laxa á sumri hverju og oft er góð silungsveiði á svæðinu. 

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Veiðisvæðinu fylgja tvö veiðihús, Efra-hús og Neðra-hús. Veiðisvæðið er tvískípt á tímabilinu 10 júní – 20. ágúst og veitt í 2 daga hollum. Því víxla veiðimenn húsum á svæðum milli vakta.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er neðsti hluti Grímsár og syðri bakki Hvítár, frá veiðmörkum neðan Þingness í Grímsá niður að Hvítárvallabrú. Um 2 km

Veiðileyfi og upplýsingar

www.hreggnasi.is

Hreggnasi ehf s: 577-2230 & 898-2230, [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Suðvesturland

Fréttir af veiði Hvítá-Skuggi

Engin nýleg veiði er á Hvítá-Skuggi!

Shopping Basket