Laxá í Kjós bíður upp á mjög góða sjóbirtingsveiði á vordögum. Þetta er spennandi kostur fyrir þá sem búa á höfuðborgarsvæðinu enda stutt að fara. Ekki er óvanalegt að menn fái fiska um 3-4 kg og þeir eru til stærri þarna.
Flottir fiskar í Kjósinni
Vorveiðin í Laxá í Kjós hefur gengið vel og veiðimenn fengið flotta fiska víða um ána. Líklega hafa veiðst kringum 150 fiskar jafnvel meira. Brandur Brandsson var við veiðar í