Bergá

Norðvesturland
Calendar

Veiðitímabil

05 júlí – 25 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

3000 kr. – 3000 kr.

Tegundir

Veiðin

Bergá kemur úr Bergárvatni og rennur í Víðidalsá rétt framan við byggð. Hún um 10 km löng og er veiðin eingöngu bleikja sem aðallega kemur úr vatninu. Það er oft mikið magn af bleikju í ánni sem tekur vel agn. Hún er þó að mestu leyti frekar smá, eða frá hálfu pundi upp í eitt pund. Að ánni er u.þ.b. 10 mínútna gangur og svo gengið upp með henni. Veiðin er oftast best í efri hluta árinnar. Skilti er þar sem styst er að ánni. Bergáin er talin prýðilega til þess fallin að fara þangað með unga veiðimenn og leyfa þeim að æfa sig í fluguveiðum. Smáar kúlupúpur og jafnvel þurrflugur virka vel.

Gisting & aðstaða

Gistihús

Ferðaþjónustan Dæli s: 451-2566, [email protected]

Kort og leiðarlýsingar

Ekið upp frá Hrappsstöðum og yfir brúna á Bergá, og síðan fram fyrir heiðargirðinguna þar til komið er að skilti með nafni árinnar. Þaðan er 5- 10 mínútna gangur að ánni.

Veiðisvæðið spannar um 8 km og er besta veiðin efst í ánni, nær vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Blönduós: 44 km, Akureyri: 189 km og Reykjavík: 214 km

Áhugaverðir staðir

Hvítserkur, Borgarvirki, Kolagljúfur og Vatnsdalshólar

Veiðileyfi og upplýsingar

Björn, Kolugili s: 892-9593 & Veitingaskálinn í Víðigerði s: 451-2592

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðvesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Bergá

Engin nýleg veiði er á Bergá!

Shopping Basket