Miðfjarðará í Bakkafirði

Norðausturland
Calendar

Veiðitímabil

05 júlí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Miðfjarðará, sem kemur upp á Mælifellsheiði, norðvestan undir Kistufelli, hefur mikið vatnasvið og aðdraganda og ber öll einkenni dragár. Í hana fellur Litla-Kverká að vestan skammt neðan við eyðibýlið Kverkártungu. Eftir að þrír fossar sem eru í ánni voru gerðir fiskgengdir, kemst laxinn nú 9 km upp með ánni. Þegar vel árar, skilar áin upp undir 250 löxum. Ágætis sjóbleikjuveiði er einnig í Miðfjarðará og veiðast oft bleikjur 3-5 pund.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Veiðihúsið er staðsett rétt ofan við þjóðveginn um Bakkafjörð og í því er vanalega sjálfmennska. Þar eru uppábúin rúm fyrir allt að 10 manns og er húsið þrifið af starfsfólki staðarins á milli hópa. Öll aðstaða í veiðihúsinu er með besta móti.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er um 9 km að lengt

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Bakkafjörður: 20 km, Akureyri: 256 km, Reykjavík: 643 km

Nærliggjandi flugvellir

Egilsstaðaflugvöllur: 172 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Gísli Ásgeirsson s: 696-1130, [email protected] & Ingólfur Helgason s: 893-5756, [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Miðfjarðará í Bakkafirði

Missti stórlaxinn en náði honum samt

Veiðin á norðausturhorni landsins í sumar hefur verið afar róleg. En í slíkum árum verða samt alltaf til minningar sem gleymast ekki. Sölustjóri Strengs, eða Six River Project eins og

Lesa meira »
Shopping Basket