Laxveiðin hófst fyrir alvöru á NA–landi í gær. Þá opnuðu þær systur í Vopnafirði, Selá og Hofsá. Einnig var fyrsti veiðidagur í Hafralónsá. Sunnan heiða hófst veiði í Stóru – Laxá á efra svæðinu eða svæði fjögur eins og það var kallað. Þá var fyrstu löxunum landað í Tungufljóti neðan Faxa.
Ljósmynd/ÞS
mbl.is – Veiði · Lesa meira