Sogið – Þrastalundur

Suðurland
Eigandi myndar: Fish Partner
Calendar

Veiðitímabil

01 apríl – 30 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt

Gistimöguleikar

Veiðihús, Tjald
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

5000 kr. – 19900 kr.

Tegundir

Veiðin

Veiðisvæðið Þrastalundur á sér marga fasta aðdáendur sem þekkja það vel og vita hvar ganga má að silungi og laxi. Svæðið er fagurt og þægilegt yfirferðar. Einn af betri veiðistöðum Sogsins er á Þrastalundi og heitir Kúagil. Þar liggur alltaf lax þegar hann er genginn og oft sjást þar stórlaxar. Lax getur einnig legið víða á stöðum niður að brú. Ofan Kúgagils og upp að Álftavatni eru álítlegir veiðistaðir sem geyma bolta bleikjur og oft einnig laxa. Í boði er vorveiði í silung og svo lax og silungsveiði yfir sumartíman.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Hægt er að fá gistingu í veiðhúsinu Efri-Brú

Tjaldstæði

Tjaldsvæðið í Þrastaskógi s: 864-9164

Veiðibókin og björgunarvesti eru staðsett á tjaldsvæðinu í gulum kassa

Veiðireglur

Veiðitímabili fyrir vorveiði er frá 1. apríl til 4. júní en frá 20. júní – 30. september yfir sumartíman, þegar laxinn fer að mæta.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá brú upp að Álftavatni

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Selfoss: 10 km, Reykjavík: 60 km, Akureyri: um 434 km

Nærliggjandi flugvellir

Keflavíkurflugvöllur: 102 km

Áhugaverðir staðir

Gigurinn Kerið: 6 km, Þjóðgarðurinn Þingvöllum: 40 km, Laugarvatn Fontana: 31 km, Reykholt: 33 km, Skálholt: 30 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Sogið – Þrastalundur

Engin nýleg veiði er á Sogið – Þrastalundur!

Shopping Basket