Tungufljót – Lax

Suðurland
Eigandi myndar: lax-a.is
Calendar

Veiðitímabil

24 júní – 01 október

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

2 fiskar á stöng/dag
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Einungis fótgangandi

Tegundir

Lax

Veiðin

Tungufljót gaf þegar best lét yfir 2800 laxa árið 2008 þegar sleppingar skiluðu sér af krafti. Nú hefur ræktunarátak við ána aftur verið sett í fullan gang og því má búast við aukinni veiði á næstu árum. Þrátt fyrir engar sleppingar voru margir að fá ágætis veiði úr fljótinu árið 2014 og komu meðal annars á land þrír fiskar yfir 20 pund. Á meðan Tungufljót er að ná fyrri styrk verður verði veiðileyfa stillt í hóf og því er hægt að gera mjög góð kaup.

Gisting & aðstaða

Aðrir gistimöguleikar

Ekkert veiðihús er við ána, en ýmsir gistimöguleikar eru í nágrenninu: south.is

Stutt frá eru Eyjasól sumarhús s: 898-6033, [email protected]

Veiðireglur

Leyft er að hirða tvo smálaxa á stöng á dag en öllum laxi yfir 70cm ber að sleppa

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá fossinum Faxa og niður að Borgarholtshyl

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Selfoss: 51 km, Reykjavík: 104 km, Akureyri: 492 km

Nærliggjandi flugvellir

Reykjavíkurflugvöllur: 106 km

Áhugaverðir staðir

Geysir: 11 km,  Gullfoss: 21 km, Reykholt: 9 km, Skálholt: 17 km, Flúðir: 14 km, Laugarvatn Fontana: 33 km

Veiðileyfi og upplýsingar

www.lax-a.is/vefsala

Skrifstofa Lax-á í síma 531-6100, [email protected], veiðivörður er Jónas s: 694-7444

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Tungufljót – Lax

Engin nýleg veiði er á Tungufljót – Lax!

Shopping Basket