Græja sem nær tökunni undir yfirborði

Marga veiðimenn dreymir um að geta séð undir yfirborðið í sínum veiðiskap. Í gegnum árin hafa komið fram margvíslegar hugmyndir og tilraunir til að geta séð hvað fer fram í hylnum sem veiða á hverju sinni.

Gedda sem sænskur veiðimaður landaði. Myndavélin náði tökunni og sum þessara myndskeiða eru mögnuð. Ljósmynd/Westin

mbl.is – Veiði · Lesa meira