Aðalfundur nýstofnað Veiðifélags Stóru–Laxár samþykkti í lok apríl nýja nýtingaráætlun fyrir vatnasvæðið. Þar er stöngum fjölgað um tvær og veiðitími framlengdur til 15. október með rannsóknarveiðum út sama mánuð.
Stjórn og varastjórn nýstofnaðs Veiðifélags Stóru-Laxár. Frá vinstri: Páll Jóhannsson, Esther Guðjónsdóttir, formaður, Finnur B. Harðarsson forsprakki leigutaka, Herbert Hauksson, Birkir Þrastarson og Hörður F. Harðarson. Ljósmynd/Veiðifélag Stóru-Laxár
mbl.is – Veiði · Lesa meira