Veiðifélög í Vopnafirði vilja netin burt

Veiðifélög í Vopnafirði hafa enn og aftur krafist þess að netaveiði í sjó í námunda við laxveiðiár á svæðinu verði hætt. Þetta eru veiðifélög Hofsár, Sunnudalsár, Selár og Vesturdalsár.

Frá Vopnafirði. Sveitarstjórn mun á morgun ræða hertar reglur um netaveiði á silungi í sjó í landi hreppsins. Jón Sigurðarson

mbl.is – Veiði · Lesa meira