Laxar sem veiddust í september í fyrra í Stóru–Laxá eru líkast til þeir laxar sem veiðst hafa lengst frá sjó á Íslandi. Veiðistaðurinn var óþekktur og villtust veiðimenn ofar en áður hefur verið farið.
Magnús Stephensen klöngrast niður í gljúfrið til að veiða Uppgöngugil. Ljósmynd/Haraldur Eiríksson
mbl.is – Veiði · Lesa meira