Vötnin innan Veiðifélags Arnarvatnsheiðar (norðanverðrar) og Tvídægru eru fjölmörg en eru talin misgóð veiðivötn. Þau eru:
Arnarvatn stóra, Réttarvatn, Arfavatn, Þorvaldsvatn, Ketilvatn, Kvíslavötn. Hólmavatn (á Tungunni). Hólmavatn á Núpsheiði, Skálatjörn, Austur-Grandalón, Vestur-Grandalón, Tangalón, Strípalón og Þórhallalón.