Einn af þekktustu stórlaxastöðum landsins stóð undir nafni í morgun. Valgarður Ragnarsson var með veiðimenn í leiðsögn i Víðidalsá og það fylgir því alltaf eftirvænting að veiða Dalsárós.
Lengdin sést svo vel hér og hausinn er stór og veiðiugginn einnig. Ljósmynd/Valgarður Ragnarsson
mbl.is – Veiði · Lesa meira