„Það er mættur sjóbirtingur á allt svæðið, hér fyrir austan. Það er líka mjög gott vatn í öllum ám og allt önnur staða en var í fyrra,“ sagði Kristján Páll Rafnsson hjá Fish Partner sem leigir Tungufljót, Vatnamót og Geirlandsá í Vestur Skaftafellssýslu.
Hér er vel haldin 78 sm. hrygna sem fékkst í Syðra-Hólma, Tungufljóti Ljósmynd/Fish Partner
mbl.is – Veiði · Lesa meira