Jökla er yngsta laxveiðiá Íslands. Hún varð til við gerð Kárahnjúkavirkjunar. Veiðin þar í sumar mun slá ný met. Vissulega lifir Jökla í skugga skapara síns og yfirfall úr lóninu er áhættuþáttur. Þröstur Elliðason segir Jöklu hafa komið sér þægilega á óvart.
Þröstur Elliðason hóf ræktun laxastofns í Jöklu sumarið 2007. Nú stefnir í metveiði í Jöklu. Ljósmynd/ÞE
mbl.is – Veiði · Lesa meira