Átta laxveiðiár á landinu hafa náð fjögurra stafa tölu og útlit er fyrir tvær til þrjár bætist í þann hóp. Þá eru þrjár ár komnar yfir tvö þúsund laxa. Svona góð veiði hefur ekki sést á Íslandi frá sumrinu 2018.
Ragnar Atli Tómasson var hæst ánægður með þennan 90 sentímetra hæng sem hann fékk í Langhyl í Laxá á Ásum, á rauðan Frances. Ljósmynd/Theodór K. Erlingsson
mbl.is – Veiði · Lesa meira