Hætta í laxinum og horfa til birtingsins

Stefnubreyting hefur orðið hjá stærsta landeiganda og jafnframt leigutaka vatnasvæðis Vatnsár sem rennur úr Heiðarvatni, skammt frá Vík í Mýrdal. Árum saman voru umfangsmiklar sleppingar á laxaseiðum stundaðar í Vatnsá.

Bragi Sverrisson með magnaðan sjóbirting sem hann fékk í Kerlingadalsá skammt neðan Ármótanna, fyrr í mánuðinum. Þessi mældist 95 sentímetrar og er stærsti sjóbirtingur sem Sporðaköst hafa frétt af í haust. Ljósmynd/BS

mbl.is – Veiði · Lesa meira