Lokatölur úr fimmtíu laxveiðiám

Laxveiðitímabilinu er lokið í náttúrulegu laxveiðiánum. Lokatölur voru að koma í hús allt þar til í gær. Niðurstöðan er gott veiðisumar, eftir fimm mögur ár. Lokatalan úr Andakílsá var ekki ljós fyrr en í gær. Laxá á Ásum og Andakílsá eru nánast jafnar hvað varðar veiði á stöng á dag.

Lokatölur bárust úr Andakilsá í gær og niðurstaðan er að hún er með næst bestu veiðina á stöng á dag. Tveggja stanga á sem skilaði 525 löxum. Ljósmynd/HG

mbl.is – Veiði · Lesa meira