Lax með stórt sár eftir sel veiddist í vor í ánni Esk á landamærum Skotlands og Englands. Birtar voru myndir af fisknum og leyndi svöðusárið sér ekki. Fiskurinn fékk að njóta vafans og var sleppt á nýjan leik eftir viðureignina. Þetta var 22. júní.
Laxinn veiddist 22. júní og var með mikið sár, eftir sel töldu viðstaddir. Þrátt fyrir áverka ákvað veiðimaðurinn Chris Wotherspoon að sleppa laxinum. Ljósmynd/Border Esk Fishing
mbl.is – Veiði · Lesa meira