Kjarrá og síðustu hestasveinarnir á Víghól er veiðibók skrifuð af bræðrunum Einari og Arnóri Sigurjónssonum og Stefáni Þórarinssyni. Þeir voru allir hestasveinar við Þverá eins og hún hét einfaldlega þá.
Einar Sigurjónsson og Stefán Þórarinsson. Gallabuxurnar er vel smurðar hestafitu og mold. Ljósmynd/Úr einkasafni
mbl.is – Veiði · Lesa meira