Bubbi: „Það er logandi heit ást“

„Þetta var fínt sumar hjá mér. Óvænt ánægja í Aðaldalnum. Mér telst til að ég hafi fengið fisk nánast á hverri einustu vakt í allt sumar. Ég var þarna í 27 daga. Stundum fékk tvo og einu sinni fékk ég fjóra,“ hlær hann og það er tilfinning í hlátrinum.

Feðgar í Aðaldal, Brynjar Úlfur og Bubbi. Ljósmynd/Bubbi

mbl.is – Veiði · Lesa meira