Niðurstöður um erfðamengun fljótlega


Á næstu dögum er von á niðurstöðum úr rannsóknum á 1.500 sýnum sem tekin voru í laxveiðiám hér á landi í haust. Rannsóknin miðar að því að upplýsa hversu mikil erfðablöndun varð við strok þúsunda kynþroska laxa úr sjóeldiskví Arctic Fish, haustið 2023.

mbl.is – Veiði · Lesa meira