Loksins kom 100 laxa holl í Borgarfirði

Loks­ins kom hundrað laxa holl í Borg­ar­f­irði. Dag­arn­ir 6. til 9. skiluðu 106 löx­um í Þverá og Kjar­rá.Vissu­lega er um tvö veiðisvæði að ræða að árn­ar eru ávallt tald­ar sam­an í viku­töl­um á angling.is og höld­um við okk­ur við það.

Sam­tals urðu lax­arn­ir 106 á þess­um þrem­ur síðustu dög­um. Þverá var með 55 laxa og Kjar­rá með 51 lax. Sam­tals var viku­veiðin 151 lax­ar í síðustu viku.

Það hef­ur verið bið eft­ir því að eitt­hvert holl nái hundrað laxa mark­inu og yf­ir­leitt hef­ur það verið fyrr á vertíðinni.

Hinn reynslumiklu veiðimaður Bernd Koberling með lax á í Hólmatagli. Ljósmynd/Óskar Páll Sveinsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira