Æsilegasta laxaviðureign sem sést hefur

Einhver æsilegasta viðureign við lax sem náðst hefur á filmu var mynduð í Miðfirði sumarið 2018, þegar sjónvarpsþættirnir Sporðaköst hófu á ný göngu sína á Stöð 2. Þar urðu áhorfendur vitni að viðureign í gljúfrunum í Vesturá, rétt neðan við Hlíðarfoss.

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Miðfjarðará í Miðfirði