Allra síðasta og Langsíðasta veiðiferðin

Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum fyrri hluta marsmánaðar. Þetta er sjálfstætt framhald af vinsælu gamanmyndinni Síðasta veiðiferðin. Leikarahópurinn er fjölmennari en í fyrri myndinni og þar má fyrstan til telja stórleikarann Sigurð Sigurjónsson.

Ljósmynd/Markell

mbl.is – Veiði · Lesa meira